Ég las það á textavarpinu áðan að breska hljómsveitin Muse væri hugsanlega að koma til landsins að halda tónleika hérna á Íslandi um miðjann desember.
Íslenskur aðdáandi hljómsveitarinnar hitti gaurana baksviðs eftir tónleka þeirra í Kaupmannahöfn 16. okt síðastliðin (minnir mig) og sögðu þeir að þeir ætluðu að koma til íslands og halda tónleika hérna 15. desember sem er bara hein snilld. En þetta er ekki alveg 100 % víst ennþá.

Muse er ein af mínum uppáhalds hljómsveitum þannig að ég bara krosslegg fingur og vona að þeir komi :D

Kv Hrislaa
./hundar