Hljómsveitin Leaves er að mínu mati allveg frábær hjómsveit þetta er ein af mínum bestu hljómsveitum. Hljómsveitin hefur vakið mikla athyggli hér á landi en hun kom fram meðal annas fram þar sem hun var að hita upp fyrir þá drengi í Travis þegar þeir komu hingað, (þar tók ég fyrst eftir þeim) og á Iceland airwaves 2002 þar sem hun vakti mikla athyggli og það má segja að það var það sem kom þeim á kortið.
Leaves gaf út sína fyrstu breiðskífu í fyrra 2002 og í kjölfar hennar fylgdu lögin Catch sem var mjög vinsælt, silence og svo race, og heppnaðist skífan bara mjög vel. Leaves er núna að gera mjög góða hluti úti í heimi, og er nýlega búin að gefa út breiðskífuna sína Breathe í U.S og gengur hún held ég bara mjög vel í sölu þar… þessi útgáfa er aðeins öðrvísi en U.K og Europe útgáfan þar má meðal annas finna snilldar lagið Sunday lover og Favour en einnig eru lögin Crazy og Alone in the sun breitt…
Hun var svo síðar tilnefnd til besta platan í íslensku tónlistaverðlaununum 2002, en hreppti þann titil því miður ekki, en Arnar sem er Söngvari hljómsveitarinnar vann sem söngvari ársins 2002 á íslensku tónlistaverðlaununum.
Leaves hefur verið tilnefnt til margara verðlauna Meðal annas á radio x verðlaununum og á hlustendaverðlaunum fm 95.7…
Leaves hefur hlotið mikilla vinsælda erlendis og hefur tekist vel. Þeir eru nu að vinna af nýrri plötu en ekki er vitað hvernar hun kemur út. Breathe komst á lista í tónlista tímaritinu Q yfir bestu plötunar og hafa þeir drengir gert mjög góða hluti.
og tel ég þá eiga framtíðina fyrir sér og muni vegnast vel í framtíðinni…… Takk fyrir;)
Leaves eru:
Arnar Guðjónsson-Söngvari og gítarleikari
Arnar Ólafsson-gítarleikari
Hallur Hallson-Bassaleikari
Bjarni Grímsson-trommuleikari