Já núna fer að styttast í þetta allt saman hjá þeim félogunum í Rammstein. Á næsta ári ætla Rammstein að gefa út nýjan disk sem þeir hafa verið núna í langan tíma að taka upp. Þeir eru búnir að taka upp 25 lög og eru á næstunni að fara sitjast niður með vinum sínum og ákveða hvað þeir eiga að láta á plötuna. Venjulega hafa þeir alltaf haft 11 lög en núna verða 14 en ekki er vitað hvað verður gert við hin lögin. Nýji diskurinn á að vera um ást og eitt lag á disknum mun fjalla um frétt sem gerðist í þýskalandi um mann sem auglýsti á netunu eftir manni til að éta, sumir muna kannski eftir þessu. Þeir segja einnig að þeir verði mun meira brjálaðri á tónleikum núna en þeir voru seinast og miklu flottari show. En núna um jólin ætla þeir að gefa okkur forskot á sæluna með því að gefa út nýjan dvd disk með öllum myndböndonum sýnum og fullt af viðtölum og making of og ætla þeir líka að hafa myndbandið das model sem engin hefur séð því það var bannað því að það var of líkt slysinu sem diana prinsessa lenti í. Hérna er listi um hvað verður á dvd disknum.
Promo videos
Du riechst so gut
Seemann
Rammstein
Engel
Du hast
Du riechst so gut 98
Sonne
Links 2, 3, 4
Ich will
Mutter
Feuer frei
(featuring additional audio comments of the band)
Making of…
Sonne
Ich will
Links 2, 3, 4
Du hast
Feuer frei
Du riechst so gut
Interviews
MTV US
MTV Masters (updated)
Kerrang Award
Live Shows
Berlin Arena 96
Rock am Ring 98
Berlin Wuhlheide 98
Mexico (Kiss-Tour) 99
Big Day Out (Australien)
Þannig að það er mikið til að hlakka til :D