Ég er búinn að vera aðdáandi Metallica í þó nokkuð mörg ár en hef aldrei verið svo heppinn að sjá þá á tónleikum nema á videoi. Hefur mér dottið í hug að jafnvel kíkja á þá í UK fyrst ég missti af Roskilde (ef ég á pening).

Undanfarin ár hafa nettþekktar hljómsveitir verið að mæta á klakann og er allt gott um það að segja og finnst mér oft ótrúlegt að þessar sveitir nenni að koma hingað til að spila fyrir okkur.

Það sem ég er að spá er hvort að það sé ekki hægt að fá Metallica hérna til lands. Plögga þeim bara á laugardalsvellinum og þá mæta kannski 10 þús manns. Ég myndi allavegana mæta og væri alveg til í að borga þó það væri 10 þús kall. James og félagar eru að toura í Evrópu í ágúst og seinasta gigg er Reading 24. ágúst og er svo næsta gigg hjá þeim ekki fyrr en í október. Það væri geðveikt stuð að fá þessa mögnuðu hljómsveit hér á land en mér finnst það nú ótrúlegt að það verði einhverntíman að veruleika og sérstaklega þar sem að Foo Fughters eru 26. ágúst. Metallica bara 29. ágúst hehe :) …en það er alltaf gaman að láta sig dreyma.

Þetta er tourplanið hjá Metallica sem er að finna á heimasíðu þeirra:
www.metallica.com

Date City, Country Venue
May 18 San Francisco, CA Fillmore Theater
May 19 San Francisco, CA Fillmore Theater
May 21 San Francisco, CA Fillmore Theater
May 22 San Francisco, CA Fillmore Theater


EUROPE 2003

Date City, Country Venue
June 6 Nurnberg, GER Rock Im Park
June 7 Berlin, GER Wuhlheide
June 8 Nurburgring, GER Rock Am Ring
June 11 1pm Paris, France La Boule Noire
June 11 6pm Paris, France Le Bataclan
June 11 10pm Paris, France Le Trabendo
June 13 Imola, ITA Heineken Jammin' Festival
June 15 Nijmegen, HOL Goffertpark Fields
June 21 Barcelona, Spain Doctor Music Day
June 22 Madrid, Spain La Peineta Stadium
June 26 Roskilde, DEN Roskilde Festival
June 28 Werchter, BEL Werchter Rock Festival


SUMMER SANITARIUM TOUR 2003

Date City, State Venue
July 4 Detroit, MI Pontiac Silverdome
July 5 Toronto, Canada Skydome
July 6 Foxboro, MA Gillette Stadium
July 8 East Rutherford, NJ Giants Stadium
July 11 Atlanta, GA Turner Field
July 12 Philadelphia, PA Veterans Stadium
July 13 Orlando, FL Citrus Bowl
July 18 Washington, D.C. Fed Ex Field
July 19 Columbus, OH Ohio Stadium
July 20 Montreal, Canada Parc Jean Drapeau
July 25 St. Louis, MO Edward Jones Dome
July 26 Chicago, IL Hawthrone Racetrack
July 27 Minneapolis, MN Metrodome
Aug 1 Denver, CO Invesco Field
Aug 2 Houston TX Reliant Stadium
Aug 3 Irving TX Texas Stadium
Aug 6 Salt Lake City, UT USANA Ampitheatre
Aug 7 Seattle, WA Seahawk Stadium
Aug 9 Los Angeles, CA LA Coliseum
Aug 10 San Francisco, CA 3com/Candlestick Park


EUROPE 2003 CONT'D

Date City, State Venue
Aug 15 Salzburg, AUT Frequency Festival
Aug 16 Konstanz GER Rock am See
Aug 17 Grafenhainichen GER Ferropolis
Aug 20 Dublin, IRE RDS
Aug 22 Leeds, UK Leeds Festival
Aug 24 Reading, UK Reading Festival


Japan 2003

Nov 6 Tokyo Yoyogi Taiikukan
Nov 7 Tokyo Yoyogi Taiikukan
Nov 9 Sapporo Ice Arena
Nov 13 Osaka Osaka Castle Hall
Nov 14 Nagoya Rainbow Hall

Australia 2004

Jan 16 Auckland, New Zealand Ericsson Stadium (Big Day Out)
Jan 18 Gold Coast Parklands (Big Day Out)
Jan 19 Brisbane Entertainment Centre (Headlining Show)
Jan 21 Sydney Entertainment Centre (Headlining Show)
Jan 23 Sydney Showgrounds (Big Day Out)
Jan 26 Melbourne RAS Showground (Big Day Out)
Jan 28 Melbourne Myer Music Bowl (Headlining Show)
Jan 30 Adelaide Royal Showground (Big Day Out)
Feb 1 Perth Claremont Showground (Big Day Out)