The Polyphonic Spree er hljómsveit ættuð frá Dallas.
Hljómsveitin er leidd af gítarleikaranum og söngvaranum
Tim DeLaughter sem áður hafði verið í hljómsveitinni
Tripping Daisy þangað til árið 1999 þegar Wes Berggren
liðsmaður sveitarinnar dó. Við andlát hans stofnaði
DeLaughter og eftirlifandi hljómsveitar meðlimir
Polyphonic Spree. Til liðs við sig fengu um það bil
20 mans til viðbótar.
Hljómsveitinn skartar m.a. Tíu manna kór,
ásláttaleikara, bassaleikara, flautuleikara, trompetleikurum,
fiðlulleikurum, franskt horn-leikara og rafhljóðalistarmanni,
þess má geta að hljómsveitin kemur alltaf fram í kyrtlum,
oftast hvítum og til að komast í tónleika ferðalag þarf nokkar
rútur undir mannskapin. Liðsmenn suðu saman Demo
upptöfu sem þeir nefndu ‘The Beginning Stages of…The
Polyphonic Spree’. Þeir fengu útgáfu samning hjá Good
Records í Dallas og brátt leit demo-ið dagsins ljós í
fullkláruðum gæðum, platan fékk heitið ‘The Beginning
Stages of…’.
Tónlist The Polyphonic Spree má líkja við ef að
The Flaming Lips mundi sameinast Beach Boys og
Electric Light Orchestra í krossinum að syngja gospel
tónlist.
takk fyrir mig
______
garsil
- garsil