Þá er Rokk Triviu nr. 22 lokið og búið að yfirfara svörin. Ég reyndi að hafa spurningarnar í auðveldara lagi, vitandi það að aðeins þrír tóku þátt í Triviu nr. 21. Þátttakan var glæsileg í þetta skipti (alls 22 keppendur) og stóðu keppendur sig bara flestir með mikilli prýði.
Spurningar og svör:
(læt til gamans fylgja með hversu mörg prósent keppenda gátu rétt)
1. (byrjum létt) Hvað heitir nýja Metallica platan?
svar: St. Anger –100%
2. Hvað var Janis Joplin gömul þegar hún dó?
svar: 27 ára –86%
3. Eric Clapton, Jeff Beck og Jimmy Page eiga það allir sameiginlegt að vera fyrrverandi gítarleikarar í hljómsveitinni….?
svar: The Yardbirds –95%
4. Með hverri af eftirtöldum hljómsveitum hefur Mike Patton EKKI unnið? a)Tomahawk b)Sepultura c)Lovage d)Godsmack e)Boo Ya T.R.I.B.E.
svar: d) Godsmack –55%
5. Hvaða label var stökkpallur m.a. Soundgarden, Nirvana og Mudhoney?
svar: Sub Pop –68%
6. Hvaða hljómsveit gaf út plötuna Life´s Too Good árið 1988?
svar: The Sugarcubes (Sykurmolarnir) –86%
7. Hvaðan kom 80´s glysmetal sveitin Europe?
svar: Svíþjóð –73%
8. Um hvern er lagið “Shine On You Crazy Diamond” með Pink Floyd?
svar: Syd Barret –77%
9. Úr hvaða lagi með hvaða hljómsveit er þetta magnaða verse:
“I´m unclean, a libertine
And Every time you vent your spleen
I seem to lose the power of speach
You´re slipping slowly from my reach
You grow me like an evergreen
You´ve never seen the lonely me at all”
svar: Without You I´m Nothing með Placebo –77%
10. Í hvaða hljómsveit var Bruce Dickinson áður en hann gekk til liðs við Iron Maiden?
svar: Samson –68%
(einn fékk rétt fyrir Styx sem Dickinson var í áður en hann var í Samson)
niðurstaða:
(sigurvegarar)
Chinagirl -10
smist -10
lune -10
(aðrir)
fokkoff -9,5
Garsil -9
BlackWind -9
RAVING -9
Stigurh -9
Munky -9
snowler -9
pepin -9
gummirulz -9
axiom -8
Flugufrelsarinn -8
bjornte -8
vampire -7,5
DasKapital -7
nonnibenni -6
Karnage -6
stofa -5
xtrmntr -3
Angus -3
Vona að þetta hafi allt farið heiðarlega fram og enginn hafi svindlað…
-Takk!
hangove