Svörin hljóma svona:
1. Frá hvaða hverfi í Reykjavík eru liðsmenn MAUS?
= Árbæ
2. Um hvað fjallar …lifun með Trúbrot?
= Lísfhlaup ónafngreinds aðila frá fæðingu til grafar.
3. Hvað mun nýja Radiohead platan heita?
= Hail To The Theif
4. Plata nokkur kom út árið 1991 og var því í nokkrum skugga frá Nevermind (Nirvana) og Ten (Pearl Jam). Þetta var seinasta plata þessarar hljómsveitar sem var stofnuð 1984 í Írlandi. Þessi plata var gefin út af SIRE Records. Fyrsta plata hljómsveitarinnar kom út 1985. Spurningin er hver er platan og hver er hljómsveitin?
= Loveless, My Bloody Valintine
5. Hvernig dó Ian Curtis, söngvari Joy Division?
= Hann hengdi sig.
6. Hvað heitir eina plata Sex Pistols meðan hún var enþá starfandi?
= Never mind the Bollocks Here\'s the Sex Pistols.
7. Hvað hét punk-hljómsveitin sem Thom Yorke og Colin Greenwood spiluðu í áður en þeir stofnuðu Radiohead?
= TNT
8. Hvað heita bræðurnir í Van Halen og á hvað spila þeir?
= Eddie Gítar, Alex trommur
9. Hver er Bonnie \'Prince\' Billy?
= Will Oldham
10. Hvað eiga Greifarnir, Maus, Botnleðja, Andlát og Dúkkulísurnar sameiginlegt (Fyrir utan það að vera Íslenskar)?
= Allar unnu þær Músíktilraunir.
…og úrslitin:
Flugufrelasarinn=8
hurley=8
Hangover=7
- garsil