Hérna er smá grein um rokkhljómsveitina AC/DC.
Hljómsveitin var stofnuð í Sydney, Ástralíu árið 1972.
Angus og Malcolm Young bjuggu á Skotlandi og fluttu með fjölskyldu sinni til Ástralíu sem krakkar.
Malcolm byrjaði að spila á gítar, seinna byrjaði svo Angus. Malcolm spilaði fyrst með hljómsveitinni “The Velvet Underground” en eldri bróðir þeirra George vakti athygli með hljómsveitinni “The Eeasybeats” og spurði þá hvort þeir vildu sjá um fund fyrir verkefni sem hann var að gera. Svo stofnaði Angus hljómsveit sem hét “Tantrum”.
Eftir að Malcolm hætti í Velvet underground ákvað hann að spila meira af “hreinu rock-n-roll” og hafði samband við Angus og stofnuðu þeir sveitina AC/DC (alternating current/direct current) , en systir þeirra Margaret fann upp á því eftir að hafa lesið það á miða á uppþvottavél en margir héldu að þeir væru sam eða tvíkynhneigðir útaf nafninu.
Ökumaðurinn þeirra Ronald Bon Scott varð svo seinna aðal söngvari hljómsveitarinnar en hann drukknaði í sinni eigin ælu eftir mikið fyllerí.
En eftir dauða hans ákváðu þeir að halda áfram og fengu sér nýjann söngvara, Brian Johnson og gáfu út stærstu plötuna sína “Back in black”.
Hérna eru plöturnar þeirra:
•1974 - High Voltage
•1975 - T.N.T.
•1976 - High Voltage
•1976 - Dirty Deeds Done Dirt Cheap
•1977 - Let There Be Rock
•1978 - Powerage
•1978 - If You Want Blood (Tónleikar)
•1979 - Highway to Hell
•1980 - Back in black
•1981 - For Those About To Rock
•1983 - Flick of the Switch
•1984 - '74 Jailbreak
•1985 - Fly on the Wall
•1986 - Who Made Who
•1988 - Blow Up Your Video
•1990 - The Razors Edge
•1992 - Live
•1995 - Ballbreaker
•1997 - Bonfire
•2000 - Stiff Upper Lip