Trivia keppni 20 var að klárast og ég, RaggiS, sá um hana.

Spurningar og Rétt svör:

1.Hvað heitir upphafsmaður hljómsveitarinnar Radiohead ?
Thom Yorke

2.Úr hvaða lagi er þessi texti tekin, “Ég er komin aftur, á ný, inní þig, það er svo gott…”
Svefn og englar

3. Hvað heitir fyrsta plata Oasis
Definitely Maybe

4. Hvenær fæddist Axl Rose ?
6. febrúar 1962


5. Nefnið mér alla meðlimi Pink Floyd
Syd Barret, George Roger Waters, David Jon Gilmour,
Nicholas Berkley Mason og Richard William Right


6. Hvað heitir trommuleikari Leaves ?
Bjarni Grimsson

7.Spurt er um plötu. Þetta er fyrsta plata hljómsveitarinnar eftir að hljómsveit 3 meðlima hljómsveitarinnar leystist upp. Platan var hljóðrituð í október árið 1968 í Olympic Stúdíóinu í London. Hún var gefin út þann 12.janúar 1969. Einn meðlimur hljómsveitarinnar er látinn.
Led Zeppelin I

8. Hvað heitir söngvari Verve
Richard Ashcroft

9. Hvaða tónlistarmaður kom Bítlunum útí hassið ?
Bob Dylan

10. Hvað heitir plötufyrirtækið sem Led Zeppelin stofnuðu ?
Swan Song

11. Bónus: Hvað er litli drengurinn gamall ?
Litli drengurinn í laginu “Lítill drengur” með Kanis er 6 ára


Úrslit:

doddolfur: 10
outlandish: 9
Flugufrelsarinn: 9
Roadrunner: 8
Garsil: 8
koparband: 8
cocopuffzi: 1

Vona að fleirri taki þátt í næstu Triviu.

Kv. Ragnar


Vona að fleirri taki þátt í næstu keppni.