Nirvana eitt mesta breakthrouge band í sögu rokks?
Allir sannir aðdáendur rokks vita hvaða hljómsveit Nirvana er en hún var uppi á árunum 1984-1994, og naut mikilla vinsældar í rokk heiminum. Söngvarinn Kurt Cobain var jafnframt hataður af áhveðnum hópi fólks, en jafnframt elskaður leiðtogi hljómsveitarinnar. árangur Hljómsveitarinnar voru 4 breiðskífur, ásamt Tónleikaplötum, sem slógu margar í gegn en mest áberandi var Unplugged Tónleikarnir þeirra sem voru haldnir í New York Borg í bandaríkjunum. ásamt því komu einnig út nokkrar smáskífur og sérútgáfur af re-mixum af þeirra lögum, og meðal þeirra platna voru Incestcide, Outcestcide I,II,III. Vegna eiturlyfja varð Kurt Þunglyndur og drap sig 1994. Þar með lauk Sögu Nirvana. Samt þessi gífurlegi árángur hljómsveitarinnar á svo stuttum tíma var ótrúlegur og ekki skrýtið að plötur þeirra seldust mjög vel.