The Wall eftir Pink Floyd Good evening. Do you like our pig? This next song is a little song for all you paranoics in the audience. I'm sure there's a lot of you out there; it's called ‘Run Like Hell.’ Piggy go home! Þetta sagði Roger Waters á tónleikum í Los Angeles árið 1980. Run like hell kemur af plötunni The Wall sem var gefinn út af Pink Floyd árið 1979.

Pink Floyd :
Roger Waters, Bassi, söngur
David Gilmour, Gítar, söngur
Rick Wright, Hljómborð, söngur
Nick Mason, Trommur

Einnig koma framm Bruce Johnston, Toni Tennille, Joe Chemay, John Joyce, Stan Farber, Jim Haas og skólakór Islington Green .

Aðeins nokkrum mánuðum eftir að Roger fæddist lést faðir hans við skyldustörf í hernum. Föðurmissirinn og sorginn sem honum fylgdi hefur alla tíð haft meðvituð og ómeðvituð áhrif á líf Rogers. Það sem einnig hefur sett mark sitt á líf Rogers er hatur hands á valdakerfinu sem tók föður hans frá honum. Ekki er hægt að neita því að Roger bjó yfir skáldahæfileikum, en vanhæfni hans til að takast á við sorgina og hatrið varð til þess að hann tapaði að lokum vinsældum sínum. Hann hætti í Pink Floyd á 9. áratugnum.

Eins og sumir vita þá fjallar The Wall nokkurnveginn um líf Rogers og veggin á milli hans og raunveruleikans,

Umfjöllunin um hvað lögin eru unnar úr viðtali sem Tommy Wance tók við Roger Waters…Ekki er fjallað um lag fyrir lag heldur um helstu lögin. Þar að segja lögin “töluðu” mest ef þú skilur mig…

Tommy : Sýninginn byrjar á laginu In The Flesh sem fjallar um hvað persónan er að verða af
Roger: Já, ég gæti ekki orðað það betur.

Another Brick in the wall part 1 fjallar um æsku Rogers. Hann var í mjög ströngum drengjaskóla og þar var komið fram við hann eins og skít, komið fram við hann allveg eins og annan múrstein í vegg…

Mother,
Tommy : Um hvað fjallar þetta lag annars ?
Roger : Ofverndum mæðra, hvaða áhrif þær geta hafið á börnin sín með ofverndun, ekki flóknara en það..

Don't leave me now…
Tommy: “Don't Leave Me Now” þá er hann svakalega bitur og allveg ótrúlega þunglyndur…
Roger: Yep…
Tommy: Mjög, einmanna….allveg..allveg..við að fremja sjálfsmorð…
Roger: Yep…Kannski ekki, ehh, mjög dapurt lag…..

lokalag 1 disksins er ,,Goodbye cruel world'
'Þetta lag fjallar um Hr. Pink “Roger”. Múrinn hefur verið fullbyggður og Pink er hvergi….Endalaust tómarúm og Pink er týndur fyrir utan múrin eins og Roger sagði ,,Yep……he's nowhere''

Diskur 2

Bring the boys back home…
Roger : Miðlag plötunnar er lagið ,,Bring the boys back home'' því lagið fjallar um að missa ekki ástvini sína í stríði. En það er nokkurn veginn líka um ekki leyfa rokk, eða selja bíla eða selja sápu eða hvað sem er. Það er alltaf fjölskyldan 1 sæti. Ekkert er mikilvægara en það…..Munið það

The show must go on…..
ákvað að láta textan flakka á ensku hérna þar sem hann kemur miklu betur út á ensku en íslensku…
Roger Waters: ……Here's the story - I've just remembered. Montreal 1977 in the Olympic Stadium, 80,000 people. The last gig of our 1977 tour and I…..I personally became SO UPSET - during the show that I SPAT….at some guy in the front row. He was shouting and screaming and having a wonderful time and they were pushing against the barrier, ye know, and what he wanted was a good riot - and all I wanted was to do a good rock and roll show and I got SO upset that I finally…..(laughs) spat on him - and …….which is a very nasty thing to do to anybody. Anyway, the idea is that Fascist feelings developed from isolation…..

Outside the Wall….
lokalag plötunnar….Roger kommentaði þetta ekkert, hann lét bara textan tala…
“All alone, or in two's, the one's who really love you.
Walk up and down outside the wall,
some hand in hand,
some gathering together in bands.
The bleeding hearts and the artists, make their stand.
And when they've given you their all,
some stagger and fall, after all it's not easy,
banging your heart against some mad buggers wall…”

Annars yfir heildina er þetta play-listinn:

Diskur 1
In The Flesh?
The Thin Ice
Another Brick In The Wall Part 1
The Happiest Days Of Our Lives
Another Brick In The Wall Part 2
Mother
Goodbye Blue Sky
Empty Spaces
Young Lust
One Of My Turns
Don't Leave Me Now
Another Brick In The Wall Part 3
Goddbye Cruel World

Diskur 2
Hey You
Is There Anybody Out There?
Nobody Home
Vera
Bring The Boys Back Home
Comfortably Numb
The Show Must Go On
In The Flesh
Run Like Hell
Waiting For The Worms
Stop
The Trial
Outside The Wall

Andskotinn hafi það þetta er góður diskur!
Takk fyrir mig….
DAmage
og heimildir: Veraldarvefurinn…..