Hey sjitt fólk.´Sáuiði í mogganum um daginn að ekkver gaur (man ekki sjitt hvað hann heitir) var að dissa feitt á Nirvana. Hann sagði að þeir væru lélegir feitt og Cobein hafi engan þátt í þróun rokkgeirans. ég þora að veðja að þessi gaur finnst mozart geðveikt góður eða ekkvað þannig. ég skil ekki afhverju svona er tekið þegjandi. ég sá ekkert í fréttunum um þetta og ekki heldur í nýjasta undirtónum eða sándi. ég vil undirskriftalista um að hann biðjist opniberunar afsökunar. en til að réttlæta afstöðu mína um nirvana og hrif þeirra á tónlistarsöguna í heild sinni (allt frá klassísku tónlist til jazz) ætla ég að stikla á stóru í sögu bestu með stóru B-i hljómsveit allra tíma.
Kurt Cobaine fæddist árið 1977 í Nýju-Mexíó (bandarísk nýlenda). Faðir hans var bóndi (hveiti) og hann hjálpaði til. Hann kynntist Chris Novaselic (trommugúrú) í skóla árið 1975 en þeir áttu sameiginlegt áhugumál Guns ´n Roses tónlistina. Þeir byrjuðu að djamma saman (djamma þýðir á tónlistarmáli að spila af fingrum fram (þetta er ekki að fara út á lífið!! :þ)))og innan skamms gátu þeir spilað flest bítlalögin. David Grohl (bassahaus) var sonur mannsins í næsta húsi og fór oft yfir til að skamma þá út af rokkdrununum. Að lokum endaði það þannig að hann var tekinn inn í bandið og fékk að spila bassa. Þeir byrjuðu sem cover-sveit (cover þýðir á tónlistarmáli að spila lög anarra, s.b.r. cover (hulstur) á geisladiski)) síðan ákváðu þeir að tala við vin sinn sem hafði samið nokkur lög og svo varð úr að hann samdi flest lög nirvana alltaf. Hann hét Brian Eno. Hann samdi t.d. Smells like teen spirit árið 1986 (en eins og flestir vita kom það ekki út fyrr en 92 eða 93 (man ekki alveg hvort (held samt frekar 91)))).
Eins og flestum ætti eftir að vera orðið ljóst af lestri þessum er það að nirvana er góð. Ekki láta segja ykkur annað!!! lifi byltingin lengi!
p.s. pearl jam er líka góð