Air Henry Threadgill var upphafsmaður hljómsveitarinnar, bassaleikari Fred Hopkins, og Steve McCall trommarinn, Air lögðu áherslu á jafnrétti af hlutverkum hljóðfæranna og mjúkri blöndu af þróuðu fyrirkomulagi og fríum spuna. Árið 1971, Var Threadgill spurður hvort hann vildi útsetja nokkur Scott Joplin's lög fyrir framreiðslu í Columbia Háskólanum í Chicago. Hann kallaði Hopkins og McCall saman eins og tríóið gamla. Fáum árum síðar, árið 1975, komu tónlistarmennirnir aftur saman sem Air, í hljómleikaferð um Evrópu, Japan, og Ameríku og tóku upp 11 plötur með eins merkjum og Nessa, India Navigation, Black Saint, Novus, og Antilles. Mest vinsælasta platan sem þeir gáfu út var Air Lore sem var gefin út árið 1979, sem fékk bandið til að framkvæma samantekt af útgáfum laga eftir Joplin og Jelly Roll Morton. Árið 1982, þegar McCall snéri aftur til Chicago og var settur í stað Pheeroan akLaff, bandið breytti nafninu sínu í New Air. Ári fyrir sundruðust þeir eða árið 1986, Andrew Cyrille tók yfir tormmuslögunum. Allir tónlistarmennirnir (fyrir utan McCall sem dó árið 1989) áttu mjög árangursríkan starfsferil.

Plötur:

1971 Air
1975 Air Song
1976 Live Air
1976 Air Raid
1977 Air Time
1978 Open Air Suite
1978 Live at Montreux 1978
1979 Air Lore
1980 Air Mail
1982 80 Degrees Below ‘82
1983 New Air: Live at the Montreux Int’l Jazz…
1987 Air Show No. 1 [live]

-RaggiS