Supergrass samanstendur af þeim Gaz “Gorilla” Coombes á gítar, Mickey “Mouse” Quinn á bassa og trommaranum Danny “Goffy” Goffey. Supergrass byrjuðu mög ungir á sínum tónlistaferli og voru 2/3 en þá á táningsaldri þegar fyrstaplata þeirra I Should Coco kom út 1995.
Gaz Commbes er fæddur 8unda mars 1976. Gaz byrjaði fyrst 16 ára í hljómsveit að nafni The Jennifers sem söngvari, The Jennifers gáfu út eina smáskífu 1992 af Nude Records. Danny Goffey er fæddur 7unda febrúar 1974. Danny byrjaði, rétt eins og Gaz ungur að aldri í tónlistarbransanum fyrst í hljómsveitinni Fallopian Tubes og síðan seinna í The Jennifers ásamt Gaz. Mick Quinn er fæddur 17da desember 1969. Mick og Danny unnu saman á einhverjum skyndibitastað í London. Danny kynnti síðan þá Gaz og úr því varð Supergrass.
Í fyrra eða árið 2002 kom svo fjórði meðlimur Supergrass úr felum. Hann er Rob Coombes eldri bróðir Gaz. Rob hefur verið hljómboðsleikari þeirra allveg frá upphafi og samið með þeim mest öll lögin þeirra, en hann hefur aldrei viljað “verið” í Supergrass fyrr en nú. Rob er fæddur 20asta og 7unda apríl 1972.
Í maí 1995 kom út frumraun þeirr félaga I Should Coco, tvem árum seinna eða 1997 kom út In It For The Money, 99 kom út plata sem hlaut nafnið Supergrass og nú í fyrra kom út plata þeira Life On Other Planets. I Should Coco var mögnuðm In it For The Money líka, sköðunargleiðin þeirra lækkaði eithvað aðeins við útkomu Supergrass, en hinns vegar á henni eru bæði Moving og Pumping on Your Stereo sem hafa hvað mest verið spiluð í útvarpi og á MTV af öllum lögum þeirra. Þriggja ára bið eftir næstu plötu borjaði sig svo sannarleg því Life On Other Planets gefur ekkert eftir við fyrstu tvær plötur.
Helstu verk Supergrass:
1995 I Should Coco ****1/2/*****
1997 In It For The Money *****/*****
1999 Supergrass ****/*****
2002 Life on Other Planets ****1/2/*****
- garsil