Næsta plata Slipknots mun vera þeirra seinasta, segir söngvari hljómsveitarinnar Corey Taylor. “Ég trúi því að við getum gert eina enn plötu og hætt á toppinum.” “Við nennum ekki að hanga saman eftir að við höfum fengið leið á hvor öðrum”
Hinir níu grímuklæddir hávaðaskaparar munu koma saman eftir mánuð og byrja á þriðju breiðskífu þeirra, og taka þráðinn upp þar sem þeir skildu hann eftir með Iowa, með pródúsentinum Rick Rubin. Þeir giskuðu á að platan muni koma út seint á árinu 2003 eða snemma 2004, svo munu þeir fara á túr (tónleikatúr það er)
Bandið hefur mest megnis verið í pásu, og Taylor hefur einbeitt sér að hinni hljómsveitinni hans, Stone Sour. Og hann staðfestir að andrúmsloftið er rafmagnað innan hljósveitarinnar. “Ef þú villt að ég ljúgi þá skal ég segja þér að allt er í fokkin sómanum,” heldur hann áftam. “En ef þú veist eitthvað um mig þá veistu að ég hata að ljúga og vil ekki hafa það að vana.”
Heimild: www.ultimate-guitar.com
Þessi grein er ekki skrifuð af mér né tók ég viðtalið við Herra Taylor.
En ég hef aðeins eitt að segja um þessa frétt, VÚBBÍ DEI!!!! Ein enn af skömminni við tónlist dáinn.
Slipknot
D.N.R.I.P*
*(do not rest in peace)