The White Stripes The White Stripes, sem samanstendur af systkinunum Jack og Meg White gáfu út fyrstu plötuna sína árið 1999 og kallaðist hún einfaldlega The White Stripes. Þessi plata varð strax gífurlega vinsæl og þau eignuðust aðdáendur um allan heim með þessari frábæru tónlist.

Næsta verk þeirra var gefið út strax ári seinna og kallaðist “‘De Stijl”, en það var ekki fyrr en þau gáfu út “White blood cells” árið 2001 sem urðu virkilega fræg. Lög eins og “Fell in love with a Girl”, “Dead Leaves and the Dirty Ground” og smash hittið “Hotel Yorba” sem öll hafa orðið mjög vinsæl hefur verið lýst sem “Modern blues rock” eða “Nútíma blús rokk”.

Ein besta plata ársins og besta plata the White Stripes til þessa er án efa “White blood cells”. Platan er bara frábær allt frá hinu hraða og fjörmikla “Fell in love with a girl” og til aðeins rólegri laga eins og “The same boy you’ve always known”. Nútíma blús-rokk eins og það gerist best.

Eftir að hafa gert plötusamning upp á $1,000,000 við “XL” og það að seldist strax upp á fyrsta stóra Evrópska “túrnum” þeirra þá er mjög líklegt að The White Stripes eigi eftir að verða enn vinsælli með árunum.

Tekið og lauslega þýtt af www.thewhitestripes.com


PLÖTUR

The White Stripes

1 Jimmy the Exploder
2. Stop Breaking Down
3. The Big Three Killed my Baby
4. Suzy Lee
5. Sugar Never Tasted so Good
6. Wasting my Time
7. Cannon
8. Astro
9. Broken Bricks
10. When I Hear my Name
11. Do
12. Screwdriver
13. One more Cup of Coffee
14. Little People
15. Slicker Drips
16. St. James Infirmary Blues
17. I Fought Piranhas


De Stijl

1. Your Pretty Good Looking
2. Hello Operator
3. Little Bird
4. Apple Blossom
5. I\'m Bound to Pack it up
6. Death Letter
7. Sister, Do you know my name?
8. Truth doesn\'t make a noise
9. A Boy\'s Best Friend
10. Let\'s Build a Home
11. Jumble, Jumble
12. Why can\'t you be nicer to me?
13. Your Southern Can is mine


White blodd cells

1. Dead leaves and the dirty ground
2. Hotel Yorba
3. I\'m finding it harder to be a gentleman
4. Fell in love with a girl
5. Expecting
6. Little Room
7. The Union Forever
8. The same boy you\'ve always known
9. We\'re going to be friends
10. Offend in everyway
11. I think I smell a rat
12. Aluminum
13. I can\'t wait
14. Now Mary
15. I can learn
16. This Protecto
“don't dream it….. be it!!”