#nirvana.is var fyrst stofnuð af ungum eyjapeyja að nafni Sveinbjörn, en þá kallaði hann sig á irc sve1nb1. Svo kom annar ungur maður að nafni Ragnar inná rásina en hann býr á Selfossi. Hann hékk inná rásinni með sve1nb1 ca. 2 mánuði þangað til félagar hans komu á rásina. Og þá byrjaði að fjölga ört á rásinni. Fyrst var það þannig að flestir á rásinni voru með op en núna eru það aðeins stjórnendur sem fá að vera með op. Á rásinni er fólk sem er að spyrja um \“á hvaða plötu er lagið…..\” og þannig og svo er rætt um ýmis málefni eins og morðið á Kurt. Nú í dag koma 20-35 manns á þessa rás daglega og eiga góða stund saman. Ég (RaggiS) fékk kast um daginn og bryjaði að gera HTML síðu um nirvana en það má komast á hana með því að smella <a href=\"http://kasmir.hugi.is/RaggiS\“> hér</a>. Hér á eftir koma nokkur efni sem ég er búin að skrifa um Nirvana á þessu áhugamáli og svo koma lokaorð ;) Takk Fyrir
Hér má sjá þennan kork þar sem ég auglýsti #nirvana.is fyrst og þarna má líka sjá hvað ég fékk andelga styrkingu á því að vera á þessari rás áfram ;)
<a href=\”http://www.hugi.is/rokk/korkar.php?sMonitor=vi ewpost&iPostID=492892&iBoardID=238/\“>Clickable</a>
Og hér má líta á fyrstu greinina sem ég skrifaði um rásina en þessi grein hlýtur að vera stysta grein sem send hefur verið inná huga :D
<a href=\”http://www.hugi.is/rokk/greinar.php?grein_id=4 9948\">Clickable</a>
Bara benda ykkur á þessa rás og við stjórnendurnir vonumst til að sjá fleirri gaura þarna að ræða um málefni sín um Nirvana ;)
Kveðja.
RaggiS