ég er sammála að hann John Davis sé svalur gaur. Hann semur eindregið flotta teksta, og það er alltaf flottur/sannur plot bakvið tekstanna. Ég sjálfur byrjaði á því að hafa áhuga á KoRn þegar að ég heyrði fyrst “Falling away from Me” af issues plötunni, en byrjaði ekki að hlusta almennilega fyrrenn að Untouchables kom út.
Sjálfur John/Jon er góður gaur. Hreinskilinn með allt sem kemur við tónlist hans, og er ekkert að fela einkalífið sitt. Hann er dedicated til allra aðdáendanna sinna, og er oft talinn vera “hyper” með tónlistaráhrif sín. Hefur tekið þátt í óendanlega mörgum remixes og hefur stutt marga félaga sína í bransanum (hef reyndar ekki tekið neitt eftir því að John/Jon hafi hjálpað hálfbróður sínum Marky Chavez með Adema sem eru samt sem áður frægir). Ég vona bara að KoRn muni ekki vera yfirgefnir fyrir öllum þessum nýju hljómsveitum, þrátt fyrir að mikið af þessu nýja sé gott þá eru KoRn frumhkvöðlarnir og verðskulda hrós.
Anyways, KoRn eru hér til að vera (Here to Stay). Vona að þeir muni bara einhverntímann koma á klakann :)