
Keppendur þurfa svo (eftir að topp 20 er komið í ljós) að dansa með félaga mismunandi tegundir af dönsum í hverri viku, hvort sem það er hip hop, crump, ballroom eða bara hvað sem er. Í hverri viku er síðan þurfa botn 6 (3 strákar og 3 stelpur) að “dance to the rescue” en þá er verið að tala um að keppendur dansa í X langann tíma hvað sem að þeim dettur í hug (freestyle).
Þættirnir hefjast á Stöð 2 núna á mánudaginn (23.6) en þættirnir eru komnir eitthvað örlítið lengra úti þannig að ef þið viljið halda spennu hérna heima þá skulið þið fara varlega að kíkja á netinu eftir þáttunum.
Sjálfur þá hef ég nákvæmlega ekkert vit á dansi en þetta er þáttur sem að ég vill helst ekki missa af ;)