Hvað þá? Þegar þú ert búinn að ná heimsfrægð, búinn að semja fullt af góðumog frægum lögum, búinn að halda tónleika fyrir margar miljónir manna, búinn að sofa hjá öllum sem þig lystir, búinn að djamma meira en er hollt fyrir þig og búinn að fá nægan pening til að endast þér yfir 2 lífstíðir.
Þá er ekkert eftir nema að græða meiri pening.
Nefndu mér einn tónlistarmann sem gerir þetta ekki peningana vegna, frægan, ég er ekki að tala um Jón Jónsson sem gerir þetta sem aukavinnu.