Já þetta voru frábærir þættir! Aðallega væri ég nú samt til í aðra seríu afþví að mig langar að taka þátt =) Held því miður að önnur sería myndi ekki meika það sem sjónvarpsefni =\
Annars voru Fast Bastard og Ron Manager 2 bestu keppendurnir að mínu mati. Hafði þó líka gaman að Frú Grímu og Waterproof.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..