Raunveruleikasjónvarp
Ég verð nú að segja að þetta raunveruleikasjónvarp er að fara út í öfgar. Fyrst kom survivor sem var algjör snilld, síðan kemur temtation island. Þetta var allt í lagi en síðan kemur survivor2 og 3 og einnig temtation island2. Síðan kemur þessi ömurlega þáttaröð Fear factor á stöð 2 og nú í kvöld er að byrja nýr þáttur sem heitir The amazing race. Mér finnst þetta orðið of mikið í einu og þetta er ekkert nema keppni í áhorfi.