Langaði að vita hvort einhverjir tóku eftir svitabandinu með íslenska fánanum sem Brooke Burke var með á hægri hendi á úrslitakvöldinu í síðustu viku?
Getið séð það hérna http://rockstar.msn.com/gallery/elimination/wk07 (reyndar frekar illa) en gat ekki fundið betri mynd..
Tóku fleiri eftir þessu?
