Þetta snýst allt um það hvort maður er að fíla hana eða ekki, ég fíla hana alls ekki. Þeir eru alltaf að segja að hún sé að gera svo mikið nýtt í hverri viku, ég er strax orðin leið á þessu með “skrítna” búninga í hverri viku. Svo fer röddin hennar í taugarnar á mér að nokkru. Og það að hún sé að taka pláss annara sem MÉR finnst að ættu frekar að vera enþá þarna (t.d. Dana) lætur mig þola hana en verr.
En það er fólk sem fílar hana, og það fólk er að halda henni frá bottom 3. Hún fer heim um leið og hún er í bottom 3 með fólki sem Supernova gaurunum finnst að einhverju leiti geta staið sig sem aðalsöngvari þeirra. Því að ég held í alvörunni að þeim finnist hún ekki vera efni í það fyrir þessa hljómsveit.
- MariaKr.