Survivor guatemala
jæja núna styttist í það að survivor guatemala verður frumsýnt en eins og alltaf er einhvað óvænt sem byrjar syrpuna og í þetta sinn er það tvent ég hef ekki hugmynd hvað það er en ég grunnast um hvað eitt þeirra er ef þið hafið áhuga að vita hvað það er farið þá inn á www.survivorfever.com inn á survivor guatemala og skoðið MJÖG vel þá ættuð þið að vita hvað ég er að tala um ;)