Hafiði tekið eftir því hvað Keith er óheppinn. Einu sinni í þarseinasta þætti þá átti að kveikja eldinn, og Keith hélt að eldurinn væri kominn alla leið upp og búinn að kasta pottinum en þá kom enginn eldur. Svo núna þá missti hann einn lás sem kostaði hann immunity. Mjög óheppinn.