Smá spá um Survivor
Nú er búið að vote-a Shi Ann loksins út :), shit hvað greyið var leiðinlegt þarna! En allavega ég er að spá í hvað muni gerast næst. Eftir eru Rupert, Jenna, Amber, Rob og minn maður Big Tom! Rob og Amber eru með alger völd í leiknum og eru Jenna og Rupert ansar ef þau fá ekki Tom til að kippa öðru hvoru út. Snjallasti leikur hjá Rupert væri að fá Tom og jennu til að kippa Rob og Amber út, hann veit að Jenna er honum traust þannig hann getur kippt Tom síðan út því hann getur auðveldlega unnið keppnirnar! Þannig ef ég ætti að giska hver ætti mesta möguleika er það Rupert eins og staðan er, þó svo það virðist eins og að Rob +-og Amber séu með totally valdastöðu þá ætti Rupert að vinna þetta.!