Einsog staðan er núna tel ég líklegast að það verði Amber og B Rob sem komast í úrslit. Rob er með bandalag með öllum í sínum gamla tribe og við Rupert og Jennu á meðan hann er með bandalag með nær öllum(nema shiann og kathy) þá eru allir hinir bara með bandalag með honum en ekkert “secondary alliance” nema kannski rupert við jennu(sem ég held samt að breyti ekki neinu).
En þá er það spurningin hvor myndi vinna og þá held ég að Amber sé miklu betur sett því það verður væntanlega Rob sem á eftir að þurfa að svíkja alla sem hann er í bandalagi við og fá þá upp á móti sér í kviðdóminn.(hann er nú þegar komin með Lex í kviðdómin sem er ekkert voðalega sáttur við Rob)
Þannig að einsgo ég sé það verður það Amber sem vinnur því hún er svo heppinn að vera með manni sem á eftir að gera öllu skítverkin fyir hana og er í raun að bera hana á herðum sér og færa henni eina milljón……….. heppin hnáta er hún.
(djöfull væri samt fyndið að ef eftir allt saman hafði hún bara verið að nota Rob en væri ekkert hrifin af honum…… hún virðsit nú samt vera nokkuð heit fyrir honum)
En ég er að sjá hvað þetta sterka bandalag milli þeirra er rosalega gott fyrir þau. því hér vita þau að þau eru með einstakling sem þau geta treyst 100% og geta lagt á ráðin saman um hvernig er best að spila. Tveir hausar eru betri en einn og þau geta brainstormað án þess að hafa neinar áhyggjur um hvort hinn eigi eftir að nota það gegn sér. Þetta er einsog ein leikmaður með tvo heila. Nokkuð gott.
;)