Survivor 1
var haldinn á paulu tiga eyjunni í suður kínahafi og hana vann Richard Hatch.
Þeir sem kepptu í þessari seríu og keppa aftur í survivor a.s.s eru:.
Richard Hatch 1. sæti: meðlimur tagi ættbálskins, Fékk viðunefnið fat naked fag því hann gekk alltaf um nakinn. Var í bandalagi með Rudy, Kelly og Sue, þau 4 dómineruðu leiknum og Richard var höfuðpaurinn og stjórnaði leiknum og stjórnaði því hverjir fóru út hverju sinni. Vann Kelly 4-3 í lokaatkvæðagreiðslunni.
Sue Hawk 4. sæti: Vörubílstjóri, tagi meðlimur og var í bandalagi ásamt Richard, Rudy og Kelly, Þegar Kelly sveik hana á þinginu sem hún var kosinn út af þá tjúllaðist hún. Kallaði hana Rottu og druslu á lokaþinginu og sagði fræga setningu: “if you were lying in the sahara desert dying from thirst! I would not give you a drink of water!!!”
Rudy Boesch 3. sæti: Var í tagi ættbálknum og var í bandalagi með þeim að ofan + Kelly. Er og Var mest dáði keppandinn í sögu survivor, er mikill hommahatari og sagði ýmsar fleigar setningar um Rich t.d. “me and Richard are pretty close, not in a homosexual way that's for sure”, Var kosinn út á næstsíðasta þinginu af Kelly því hún taldi að hún ætti ekki séns í Rudy á lokaþinginu.
Jenna Lewis 7. sæti: Byrjaði í pagong ættbálknum og var í bandalagi ásamt Gervese og Colleen. Þegar kom að sameiningunni þá Blekktu meðlimir Tagi ættbálksins þau með þeim afleiðingum að Jennu var sparkað á þingi 9.
Survivor 2: The australian outback.
Var haldinn í óbyggðum Ástralíu og hana vann Tina Wesson.
Þeir sem kepptu í þessari seríu og keppa aftur í survivor a.s.s eru:
Colby Donaldson 2. sæti: Bifvélavirki, Byrjaði í ogakor ættbálknum og var upphaflega í bandalagi með Mitchell, Amber og Jerri. Á þingi númer 4 ætluðu þau að kjósa út Keith en Colby skipti um bandalag og gekk til liðs við Keith og Tinu og þau þrjú kusu út Mitchell. Þau náðu yfirhöndinni eftir sameininguna gegn Kucha ættbálknum og þau þrjú ásamt Jerri og Amber ráku fyrrum Kucha meðlimina út eitt af einu. Colby vann 5 friðhelgiskeppnir í röð og allar verðlaunakeppninar nema eina. Þegar næstsíðasta þingið var þá kaus hann nokkuð óvænt Keith út og Tina vann Colby í lokakosningunni 4-3.
Tina Wesson 1. sæti: Hjúlrunarkona, Sjá að ofan að mestu, eini sigurvegarinn í sögu survivor ásamt Söndru sem vann aldrei friðhelgiskeppni.
Jerri Manthey 7. sæti: Leikona, Byrjaði í ogakor ættbálknum og var upphaflega í bandalagi með Amber, Mitchell og Colby. Eftir að Colby sveik bandalagið þeirra þá var hún dauðadæmd og hún var kosinn út 6-2 á degi 27. Þótti vera algjört bich í þeirri seríu og flestum þótti hún algjör norn. Hataði Colby eftir að hann sveik hana og lofaði honum að hún myndi hefna sín sem hún gerði í survivor a.s.s. þegar hún kaus hann út.
Amber Bikich 5. sæti: Nemi, Byrjaði í ogakor ættbálknum og var í bandalagi með Jerri, Mitchell og Colby. Var undirtylla jerri og elti hana út í eitt sem olli því að hún var kosinn út 4-2 skömmu eftir að Jerri fékk sparkið. Flestum þykir óskiljanlegt að hún sé þáttakandi í survivor a.s.s. því hún vann netkosningu á cbs um hver væri heimskasti keppandi í sögu survivor. Hún vann með 53% atkvæða.
Alicia Callway 9. sæti: Einkaþjálfari, byrjaði í kucha ættbálknum og var þar í bandalagi ásamt Jeff, Nick og Mike en eftir að Mike lenti í slysi og varð að hætta þá misstu þau undirtökin eftir sameininguna og hún var rekinn út á degi 24.
Survivor 3: Africa.
Var haldinn í Afríku, nánar tiltekið í Kenýu. Keppnina vann Ethan Zohn.
Ethan Zohn: 1 sæti. Atvinnufótboltaspilari, byrjaði í Boran ættbálknum og var í bandalagi ásamt Lex, Tom og Kim Johnson. Þau fjögur stjórnuðu leiknum frá a-ö og ráku alla út án teljandi mótspyrnu. ÞEgar þau fjögur voru eftir þá ætluðu strákanir að kjósa Kim út en hún vann nokkuð óvænt tvær seinustu friðhelgiskeppninar í röð og tók með sér Ethan í lokahópinn þar sem hann vann 5-2.
Þykir einstaklega viðfelldin náungi, er góðhjartaður en um leið mjög “Cut-throat”.
Lex Van De Berghe: 3 sæti markaðsfulltrúi. var í bandalagi ásamt Ethan, Kim og Tom enn var kosinn út á næstsíðasta þinginu af Kim Johnson því hún taldi að hann væri búinn að vinna of mikið og skorti ekki pening.
Hernaðarsérfræðingur, rokkari og ´tattuéraður frá a-ö. Fæddur leiðtogi sem vílar sér ekki að skipta um bandalög, það sem háir honum er skapið. Munaði engu að hann hefði fengið reisupassan á degi 24. þegar hann ætlaði að sparka út Kelly Goldsmith. Málið var að hann tjúllaðist yfir atkvæði sem hann fékk á sig á degi 21. og grunaði Kelly. Hún komst af því og reyndi að sparka honum út en hún tapaði í kosningunni 5-4.
Tom Buchanan 4. sæti: Geitabóndi. Tom fékk reisupassann á degi 37. þear hann var kosinn út 3-1. Var í bandalagi ásamt Ethan og Lex en vildi ekkert með Kim Johnson hafa.
Er virkilega fyndinn karlremba sem hægt er að hlæja að en er enginn stragetist heldur follower. Á harma að hefna gegn Lex því honum finnst að hann hafi svikið sig fyrir að kjósa gegn sér.
Survivor 4: marquesas.
Var haldinn á Marquesas eyjaklassanum hjá Tahíti. Keppnina vann Vecepia Towery. Hún keppir ekki í survivor a.s.s. vegna þess að hún ól son fyrir 8 mánuðum.
Þeir sem kepptu í þessari seríu og keppa aftur í survivor a.s.s eru:
Rob Mariano 9. sæti: Verkamaður. Byrjaði í Maraamu ættbálknum, þau töpuðu þrem friðhelgiskeppnum í röð og Rob stjórnaði hverjir fóru hverju sinni. Eftir að tribal switch átti sér stað þá missti Rob völdinn en hann náði að þrauka að sameiningunni þar sem hann var rekinn út með 7 atkvæði af 10 á degi 21
Hálfur ítali og með flottan Boston hreim. Kallar sig “Robfatha” og er mikill aðdáendi Godfather myndanna. Stórskemmtilegur náungi.
Kathy Varvick O'brien 3. sæti: Fasteignasali: Byrjaði í Rotu ættbálknum og ef þau hefðu ekki unnið þrjár friðhelgiskeppnir í röð þá hefði hún sennilega verið rekin burt. Eftir Tribal switch þá lenti hun í minni ættbálknum ásamt Neleh og PAschal. Þau þrjú komust alla leið að sameiningunni og gengu til liðs við Sean og Vecepiu á degi 24 og ráku hina fjóra meðlimi Rotu ættbálkins í burt eitt af einu. Var rekinn út á næst síðasta þinginu eftir mikllar sviptingar. Flestum fannst að hún átti að vinna Þ.m.t. ég.
Er með einstaklega góða aðlögunarhæfileka sem fleytir henni langt og hún á hóðan möguleika að vinna survivor a.s.s.
Survivor 5: Thailand.
Var haldinn á eyju rétt hjá Tælandi. Hana vann Brian Hedilik. Hann keppti ekki í survivor a.s.s. því hann telur að enginn fyrrum sigurvegari átti nokkra von á að vinna aftur.
Þeir sem kepptu í þessari seríu og keppa aftur í survivor a.s.s eru:
Shii Ann Huang: 9. sæti: vinnumiðlari. Byrjaði í sook Jai ættbálknum, var þar utanveltu á milli tveggja bandalaga og var þannig séð ekki í neinu bandalagi. Hataði flesta meðlimi sína og þegar hún hélt að samruninn hefði átt sér stað þá ættlaði hún að ganga til liðs við andstæðingana og reka sína gömlu félaga út. Þeim var sagt að þau hefðu verið blekkt og enginn sammruni hefði átt sér stað. Var rekinn út sama kvöld af sínum gömlu félögum 4-1.
Kallar sig Shii Devil og þykir eins og Jerri einstaklega mikil tík.
Survivor 6: Amazon.
Var haldinn í Amazon frumskóginum í Brasilíu. Hana vann Jenna Moresca.
Þeir sem kepptu í þessari seríu og keppa aftur í survivor a.s.s eru:
Rob Cestrino: 3. sæti. kerfisfræðingur. Byrjaði í Tambaqui ættbálknum, var í engu bandalagi framm að sameiningunni en eftir hana tók hann öll völd. Gekk til liðs við Alex, Deenu, Heidi og Jenna M. og Þau fimm ætluðu alla leið. Deena reyndi að sparka Alex út á degi 27 með þeim afleiðingum að hún sjálf var rekinn. Á degi 29 sagði Alex við Rob að ef hann myndi vinna friðhelgi þegar þau fjögur væru eftir þá myndi hann kjósa hann út. Rob leist ekki vel á það og gekk til liðs við Butch, MAtt, Christy og þau kusu Alex út á degi 30. Rob var skíthræddur að Christy myndi svíkja þau þannig að hann og Matt kusu Christy út á degi 33 ásamt Jennnu M. og Heidi. Rob breytti aftur um bandalag og kaus Heidi út ásamt Butch og Matt á degi 36. Þeir þrír ætluðu að kjósa Jennu M. út næst en hún vann tveir friðhelgir í röð og á næstsíðasta þingi kaus hún út Rob.
Jeff Probst sagði orðrétt að Rob væri snjallasti maðurinn sem aldrei hefur unnið survivor og ég er hjartanlega samála. Hann var of mikil ógn í survivor a.s.s. og þess vegna var hann rekinn út svona snemma.
Jenna Moresca: 1. sæti: Módel. Sjá að mestu ofan.
Vann Matt í lokabardaganum 6-1 eftir MIKLLAR sviptingar. Fór úr fötunum í einni friðhelgiskeppni fyrir hnetusmjöt og kók. Fékk 1.000.000$ fyrir að sitja nakinn í playboy og fékk 40.000$ fyrir að auglýsa peter pan hnetusmjör eftir það þannig hún hefur grætt 2.040.000$ eftir survivor.
Survivor 7: Panama.
Var haldinn eyjaklassa sem er ca. 20km frá Panama. Hana vann Sandra Diaz Twine. Hún keppir ekki í survivor a.s.s.
Rupert Boneham: 7. sæti: Félagsráðgjafi. Byrjaði í Morgan ættbálknum sem dómineraði survivor 7. Var í bandalagi ásamt Jonny Fairplay, Christa og Sandra en þetta bandalag klofnaði eftir að Jonny reyndi mislukkulega að kjósa hann út á degi 18 ásamt Tristu og Shawn. Þau þrjú ásamt Lill (að þau héldu) ætluðu að fara all leið enn Þau voru svo fjandi hrokafull að allir sameinuðust gegn Þeim á degi 27 með þeim afleiðingum að Rupert var rekinn út með 5 atkvæðum.
Vona að þetta hjálpi.