Að missa trúna á Ruperti
'Eg veit það ekki en það er einsog það eina sem skiptir máli í þesuum leik fyrir Rupert er að veiða fisk það er hans líf og yndi og honum er alveg sama um leikinn bara ef hann fær að veiða fisk. Það er einsog eina ástæðan sem hann er þarna og það eina sem hann hefur metnað í er að standa sig í keppnum og veiða fisk. Ég er enn þá að bíða eftir að hann fari að spila leikinn.