Þetta er án efa ein alra besta Survivor sería frá upphafi. Þessi skrif að neðan er alls engin spoiler um það sem koma skal enda erum við á nákvæmlega sama stað og Bandaríkjamenn.
Mín spá er sú að Christa fjúki á næsta þing sem er númer 10. Allir halda enþá að hún hafi skemmt fiskinn og hún er í 4-2 minnihluta ásamt Söndru. Þannig að hún fýkur næst.
Ég tek svona wild guess og segi að Sandra taki friðhelgina og sleppi þar með að verða spörkuð á þingi 11 og hún ásamt Darrah og Lill reki Johhny Fairplay út 3-2.
Á þingi 12 spái ég að Burton verði friðhelgur og hann ásamt Lill og Darrah reki söndru út 3-1.
Ég held að önnur hvor Lill eða Darrah verði friðhelg á þingi 13 og þær halda að þær eigi ekki séns gegn Burton og kjósa hann út 2-1.
Þá er kviðdómurinn svona: Ryan o, Rupert, Tijuana, Christa, Jonny FairPlay, Sandra og Burton.
Þeir sem kjósa Lill eru: Burton og Rupert.
Þeir sem kjósa Darrah eru: Sandra, Christa, Tijuana, Jonny Fairplay og Ryan O.
Og Darrah verður sigurvegari survivor Panama eftir 5-2 sigur gegn Lill.
1) Darrah.
2) Lill.
3) Burton
4) Sandra.
5) Johnny fairplay.
6) Christa.