Ég er einn af þeim sem held mikið uppá Rupert. Hann er skemmtilegsti spilarinn og leggur sig mest fram.
Ég er samt orðinn svolítið hræddur um það að hann er orðinn of sterkar í leiknum til þess að hann vinni miljónina því það hefur sýnt sig að fólk kýs alltaf burt þann sem er líklegastur til að vinna að því það vill sjálft eiga meiri möguleika á að vinna.
Hann slapp undan fallexinni núna en það sem Jon og Trish voru að plotta hefur alltaf verið plottað í survivo. “kjósum þann sem okkur stendur mest ógn af burt” og miðað við stöðu hann stendur í rauninni öllum mest ógn af honum. Ekki ógn að hann svíkji þau og kjósi þau í burtu heldur að hann hefur sýnt að hann er líklegastur til að komast áfram og það er ógn því alir hinir vilja líka miljónina.