Mér hefur alltaf líkað við skjá einn og horfði því aðeins á 1.-6. seríu Survivor. Ágætis þættir og frábær hugmynd að mínu mati en sjöunda serían er að koma og mér finnst það nú soldið mikið! Sérstaklega ef þættirnir eru alltaf nákvæmlega eins.
Survivor inniheldur alltaf:
Gamlan kall og unga konu sem verða vinir,
einhvern asískan,
2-4 afrísk/ameríska,
HEITT land,
mjög svipaðar “challenges” (keppnir),
sveitalubba,
2-4 eldri manneskjur.
Afhverju er survivor ekki á Grænlandi eða einverju kaldara landi? Það mundi ég vilja sjá! Hehe ameríkanar að deyja úr kulda! Er einhver sammála?
Kv.
Gv.(endurf)