Mér finnst ekki að það megi kalla Survivor raunveruleikaþátt (Reality Show). Ef maður væri fastur á eyju væri mjög ólíklegt að maður gæti boðið í mat og hluti eða keppt við aðra upp á til dæmis alifé, mat og ýmsa svipaða hluti. Veit ekki alveg hvort þetta séu almennileg rök hjá mér eða bara nöldur;).
Kveðja, Sigtryggur.