Ekkert smá fyndið, haha.
Ég var að horfa á “preview” af fyrsta þættinum í nýjustu seríunni og þar var verið að sýna alla um borð í svaka skútu en það fyndna var að það áttu allir að hoppa í sjóinn og einn gaurinn var í JAKKAFÖTUM MEÐ BINDI, akkúrat klæðnaðurinn fyrir Survivor. Það verður gaman að sjá þetta þegar þættirnir byrja hér.