hafiði tekið eftir því að í næstum því öllum survivor seríum
er einn ættbálkurinn með “gult” band
survivor eitt var “Tagi” með gult band og “Pagong” með appelsínugult
survivor tvo var “Ogakor” með gult band en Kucha með ljósblátt
survivor þrjú var “Boran” með gult en Samburu með rautt
survivor fjögur var “Maraamu” með gult en Rotu með ljóssblátt (alveg eins og í ástralíu survivor2)
survivor fimm er eina sería sem er ekki búin að vera með gult band Sook Jai var með fjólublátt en Chuay Gahn var með rautt
síðan í síðustu seríu survivor 6 voru konurnar “Jaburu” með gult band og strákarnir Tambaqui með dökkblátt!!!!