Lokaþáttur
Jæja í kvöld er lokaþáttur Survivor Amazon. Fjórir keppendur eru eftir en þeir eru Butch, Matt, Jenna og Rob. Ég var vonsvikin þegar Christy var rekin burt en ég hélt með henni. Jenna þarf á friðhelgi að halda ef hún ætlar að vinna en ég held að allir viti að strákarnir munu reka Jennu burt. Ég vona að Jenna vinni en ef hún vinnur ekki þá vona ég að Matt eða Butch vinni. Rob á ekki skilið að vinna þar sem hann er búinn að svíkja alla held ég. Hver haldið þið að vinni?