Eins og kannski sumir vita er Robinson Ekspeditionen það sem kaninn coperaði í survivor. Þetta er ný kannski ekki aðalmálið en ég hef fylgst með þessu frá Danmörk og skemt mér mjög vel en eins og með survivor þá varð þetta annsi þreytt og maður nennti bara ekki að vera kynnast nýju fólki og ákveða hverjum maður á að halda með og svoleiðis. Enda virðist áhorf á þetta vera hrynja allstaðar í heiminum. En danirnir eru nú ekki svo heimskir að bara hætta með þetta eftir næstu þáttaröð heldur fóru að tala um Robinson Ekspeditionen 2002 Det Endelige opgör(endalega uppgörið).
Sem sagt það var ákveðið að fá fólk sem hafði verið áður og var vinsælt eða óvinsælt til að keppa hver værir nú hinn eini sanni sigurvegari. Þetta er að gera allt vitlaust hérna út. Fólkið tók við sér nú er ekkert nýtt fólk þekkum þau öll. Það er líka möguleiki á því að sá sem þú hélst með en náði ekki á leiðarenda vinni núna og sýni þeim öllum. Ekki er allveg sama uppstillingin á þessu og finnst mér bara þetta miklu skemmtilegra heldur en það sem kemur frá USA. Finnst mér nú að þar sem RÚV verður að kaupa efni af Skandinavískum Sjónvarpsstöðvum hvernig væri að taka þetta frá byrjun?
Ef maður verður að kaupa eitthvað frá baunonum þá er það skemtilegra að það sé eitthvað áhorfanlegt.