Lokaatkvæðin
ég var að kíkja á survivor síðuna á cbs.com og þeir sem kusu að Ethan skildi vinna milljónina voru, Frank, Kelly, Lex, Teresa og Tom. Og þeir sem kusu Kim voru þá Brandon og Kim yngri. En ef Ethan hefði ekki rifið kjaft við Brandon þá hefði hann kosið Ethan. Ég held að Kim J. hefði átt meiri möguleika á að vinna milljónina ef hún hefði valið Lex, eða hún hefði kannski fleiri atkvæði en Lex hefði eflaust unnið, en mér fannst samt frábært að Ethan hafi unnið, því ég hélt með honum. :)