Fyrri þrautin var að klifra í köðlum og ná í matarkörfur, það lið sem var á undan að ná í allar 12 körfurnar vann.
=Matarþrautin=
Samburu vann þegar að Kim (? miðaldra konan í Boran) var tvisvar sinnum lengur en allir aðrir í seinni ferðinni sinni. Samburu fengu matarkörfurnar 12 með sér í búðirnar, en Boran ekkert.
=Immunity þrautin=
Verkefnið var að flytja kofa og dót í kringum hann 200 metra leið, og þar átti allt að líta eins út og á fyrri staðnum. Boran vann þetta léttilega, miklu betri skipulagning og svo eru þau með fleiri sterka einstaklinga, Brandon hjá Samburu er meiri kelling en allir aðrir og er því mínus í líkamlegum þrautum, stelpurnar frekar látnar bera þunga hluti.
Samburu fór því aftur á tribal council og þar kusu ungmenninn svertingjakellinguna (sem er snarrugluð) burtu, en gamlingjarnir kusu Silas (svo hann hefði mörg atkvæði á móti sér, þeim var illa við hann).
Það stoppar ekkert Boran núna held ég :p