Survivor III keppendur Jæja, þá er keppendurnir í Survivor III komnir í leitirnar.
Ég er búinn að bíða spenntur eftir að sjá þessa keppendur og verð að segja að þarna er ein stelpa sem slær Elizabeth við ! Já, það er hún Jessie … strákar, leggiði nafnið hennar á minnið.
Það er búið að skipta þeim í tvö lið … ég byrja á því að telja upp þáttakendurna í Boran, en liðin heita Samburu og Boran.


BORAN :

JESSIE CAMACHO
Aldur : 27 ára
Fjölskylda : Á LAUSU !
Heimabær : Frá Orlando í Florida
Starf : Vinnur Í lögreglunni í Orange County í Orlando.
Lúxus hlutur : Hálsfesti frá ömmu sinni.

CLARENCE BLACK
Aldur : 24 ára
Fjölskylda : Á lausu
Heimabær : Detroit, Michigan
Starf : Körfuboltaþjálfari
Lúxus hlutur : Hermanna/Felulitabuxur (Tilgangur ?)

DIANE OGDEN
Aldur : 42 ára
Fjölskylda : Á lausu, tvískilin
Heimabær : Lincoln, Nebraska
Starf : U.S. Postal Service Póstberi
Lúxus hlutur : Dagbók og penni

ETHAN ZOHN
Aldur : 27 ára
Fjölskylda : Á lausu
Heimabær : Lexington, Massachusets (Býr í NYC)
Starf : Atvinnumaður í fótbolta
Lúxus hlutur : Grjónabolti

KELLY GOLDSMITH
Aldur : 22 ára
Fjölskylda : Á lausu
Heimabær : Rancho Santa Fe, California
Starf : Sérfræðingur í hegðunarvandamálum
Lúxus hlutur : Heklnálir og garn

KIM JOHNSON
Aldur : 57 ára
Fjölskylda : Gift til 37 ára
Heimabær : Oyster Bay, New York
Starf : Fyrrverandi grunnskólakennari
Lúxus hlutur : Penslar og fleira til að mála

LEX VAN DE BERGHE
Aldur : 38 ára
Fjölskylda : Giftur til 10 ára
Heimabær : Santa Cruz, California
Starf : Framkvæmdarstjóri Markaðsetningar
Lúxus hlutur : His Sons Baby Hi-Tops (Hvað er Hi-Tops ?)

TOM BUCHANAN
Aldur : 46 ára
Fjölskylda : Giftur til 23 ára
Heimabær : Rich Valley, Virginia
Starf : Geita- og nautgripabóndi
Lúxus hlutur : Heppni


Og þá er Boran liðið upptalið með 8 manns innanborðs og þá er komið að Samburu liðinu ….

SAMBURU

BRANDON QUINTON
Aldur : 25 ára
Fjölskylda : Á lausu
Heimabær : Dallas, Texas
Starf : Barþjónn
Lúxus hlutur : Matprjónn

CARL BILANCIONE
Aldur : 47 ára
Fjölskylda : Giftur til 21 árs
Heimabær : Winter Springs, Florida
Starf : Tannlæknir
Lúxus hlutur : Tannbursti og Tannkrem !

FRANK GARRISON
Aldur : 43 ára
Fjölskylda : Giftur
Heimabær : Odessa, New York
Starf : Símatæknimaður
Lúxus hlutur : Sett af hvítum hjartarhornum (wtf??)

KIM POWERS
Aldur : 29 ára
Fjölskylda : Á lausu
Heimabær : Conshohocken, Pennsylvaniu
Starf : Markaðskona í lausavinnu
Lúxus hlutur : Hálsfesti

LINDA SPENCER
Aldur : 44 ára
Fjölskylda : Gift
Heimabær : Cambridge, Massachusets
Starf : Aðstoðarforstjóri starfsþjónustu Harvard Háskólans
Lúxus hlutur : Ilmsmeðferðarbolti

LINDSEY RICHTER
Aldur : 27 ára
Fjölskylda : Á lausu
Heimabær : Portland, Oregon
Starf : Fyrrverandi auglýsinga-framkvæmdarstjóri
Lúxus hlutur : Blakbolti

SILAS GAITHER
Aldur : 23 ára
Fjölskylda : Á lausu
Heimabær : Germantown, Tennessee
Starf : Barþjónn
Lúxus hlutur : Koddinn sinn

TERESA COOPER
Aldur : 42 ára
Fjölskylda : Gift
Heimabær : Jackson, Georgia
Starf : Flugfreyja/Fasteignasali
Lúxus hlutur : Happakúlu hálsfesti


JÆJA, ÞÁ ERU ALLIR KEPPENDURNIR SEM MUNU KEPPAST UM ÞESSAR MILLJÓNIR Í AFRÍKU UPPTALDIR.
Ef ég ætti að ákveða með hverjum ég héldi útfrá þessum upplýsingum yrði það að hún Jessie !

Þið getið séð myndir af fólkinu og lesið meira um það á http://www.cbs.com/primetime/survivor3/

og með hverjum haldið þið, byggt á upplýsingunum (og myndunum) ? Ég veit að það er frekar erfitt að mynda sér skoðun án þess að hafa séð fyrstu þættinu en svona hver finnst ykkur líta út sem sigurvegarinn núna ?