Magni steig fyrstu á svið og hann var frábær! Að sjá svipinn á Supernova var miklu betri en svipurinn seinast! Vá ég fagnaði þvílíkt.
Mér fannst Magni ásamt þeim þrem bestu í þættinum.
Hann, Dilana og Toby.
Jenny steig næst á svið og mér finnst hún bara ekkert hafa rokkararödd, frekar lík poppi, mjög lík Britney Spears og Jessicu Simpson.
Þegar Josh steig á svið og byrjaði, oh my god!
Hvað er málið? Þetta er rokk, þetta er ekki Backstreet boys eða Nickleback, þótt Nickleback er fín hljómsveit. Og svo tók hann endina svona ; yea-aaaa-aae-eee
Svona langdregið, það á að koma á réttum tíma ekki stanslaust, og mér fannst Supernova gagngrýna hann ekki nógu vel.
Jæja, þetta er allavena mitt álit.
Chris, mér fannst hann ekkert spes, svona lala.
Zayra, hún var ekki góð, allavena ekki að mínu áliti.
Var spurt hana ; hefuru hlust á tónlistina sem við spilum!?
og hún svaraði ; hef heyrt um hana.
En ég þoli ekki hvernig hún lætur hreiminn sinn í lögin, fer þvílíkt í taugarnar, ég er ekki að sjá hana fyrir mér í Supernova.
Eruð þið?
Jill, ókei.. mér fannst dressið nett en það var svo feikað eftir Cortney Love.
Og svo skildi maður ekkert fyrir öllum þessum öskrum!
Og svo var Tommy Lee bara dóni við hana ; Are u wearing panties under theese?
Hún; Maybe, Maybe Not.
he's very sexy