jæja þá er kominn partur nr 3 og hér ætla ég að byrja að segja ykkur frá umdeiltustu og vinsælustu fólkinu í amacing race
Amacing race 1
frank/margarita
þau voru ekkert svo umdeilt eða neit en þau eru bæði svört og þau voru voða vinsæl hjá svörtu fólki og margir búnir að veðja að þau myndu vinna en þau lendu í 2 sæti.
nancy/emely
þessar mæðgur voru vinsælastar og það elsku þær allir það endaði með því að þær lendu í 5 sæti en þær komu samt ekki síðastar í mark en þær svindluðu og voru sendar heim fyrir það.
joe/bill
það hötuðu allir þessa tvo menn þeir sviku og laug af öllum til að reyna vinna alla en það endaði með því að þeir lendu í 3 sæti.
rob/brennan
þeir eru ekkert neitt þekktir fyrir neit nema að vera fyrstir til að vinna the amacing race.
The amacing race 2
gary/dave
ekki þekktir fyrir neit nema að gary lítur út fyrir að vera nákvæmlega eins í útliti og leikstjórinn woddy allan.
oswald/danny
þeir voru vinsælastir þessa syrpu en þeir voru samt ekki spáð sigri en þeir náðu að lenda í 4 sæti.
tara/will
mest hataða liðið í þessari syrpu ætli ástæðan hefði ekki verið út af því að þau voru alltaf að rífast við alla og hvort annað en þau náðu að lenda í 2 sæti
chris/alex
sigurvegarar 2 syrpu þeir voru ekki spáðir sigri til að byrja með því þeir voru neðstir fyrstu 3 vikunar.
the amacing race 3
flo/zach
þetta var ein leiðinlegasta syrpan og enginn sérstakir sem stóðu upp úr nema sigurvegaranir flo og zach það voru reyndar allir komnir með ógeð af flo því hún gerði ekkert annað en að nöldra og nöldra.
the amacing race 4
millie/chuck
þetta par lendi í 5 sæti en það kom mest ó óvart að þau voru bæði 29 ára og búin að vera saman í 12 ár en samt ekki gift því þau voru bæði að geyma svein/meydómin þangað til að þau væru gift.
jon/al
þessir voru vinsælastir í þessari syrpu ætli ástæðan hefði ekki verið það að þeir eru báðir trúðar.
reichen/chip
þessir tveir voru fyrsta og einahommaparið sem hefur unnið the amacing race
en gaman má geta að reichen hefur annars tekið þátt í kill reality og fear factor reality tv stars.
marchal/lance
þessir tveir lendu í 7 sæti ekkert að það sé mergilegt en það mergilega er að þeir eru fyrsta parið sem hefur ekki náð að klára þrautina sína og þurftu að gefast upp.
charla/mirna
annaðhvort hataði maður þær eða elskaði það skemmtilega er að charla er fyrsti dvergurinn sem hefur tekið þátt í raunveraleika þætti en það endaði með því að þær lendu í 6 sæti.
colin/christi
colin er einn mest hataður keppenda í amacing race,veit ekki alveg afhverju en það var bara einhvað við hann sem fór mjög illa í fólk en það endaði með því að þau lendu í 2 sæti.
chip/kim
þau voru vinsælasta parið í þessari þáttaröð það kom svo líka skemmtilega til að þau eru fyrsta svarta parið til að vinna the amacing race
the amacing race 6
jonathan/viktoria
alveg tvímælalaust og klárlega mest hataða fólkið sem hefur tekið þátt sérstaklega jonathan því hann var svo leiðinlegur við alla og þar á meðal konuna sína viktoríu,þar má meðal nefna að þetta fólk hefur ekkert með penningana gera því bæði eru þau moldrík þess má líka geta að viktoria er fyrrum playboy fyrirsæta.
kris/jon
vinsælasta fólkið í amacing race frá upphafi það búust allir við að þau myndi vinna en því miður lendu þau í 2 sæti.
adam/rebecca
mjög áhugavert fólk,sumir kölluðu adam hellboy því að hann hafði hárið sitt alltaf upp í horn,þau voru alltaf að rífast og gráta en þess má geta að flestir halda að adam sé samkynheiður en sjálfur vill hann neita því.
heyden/aaronþau lendu í 4 sætu og voru nokkuð vinsæl en það sem kom þeim hingað var að þegar þau duttu úr keppni þá bað hann aaron hana heyden um að giftast sér og hún sagði já.
freddy/kendra
sigurvegarar þessarar syrpu.
the amacing race 7
meredith/gretchen
þetta par lendu í 4 sæti og eru elsta parið til að ná svona langt.
ron/kelly
ekta ameriska fólkið hann er í hernum og hún fyrverandi ungfrú california,þau náðu að lenda í 3 sæti sem kom mörgum á óvart út af því að þau voru alltaf að rífast út af engu.
uchenna/joyce
það þóttum mörgum þau eiga það skilið að vinna og auðvita gerðu þau það reyndar þúrfti hún joyce að raka af sér allt hárið til að ná svona langt en það var þess virði,þau ætla að plana að ættleiða barn fyrir penninga upphæðina sem þau unnu.
jæja þá er ég búin með þennan part næst ætla ég að taka það sem þið viljið nefnið bara einhverjan raunveruleika þátt og ég skrifa það umdeiltasta.