En maður eitthvernveiginn neyðist til að horfa á þetta þegar ekkert annað er í imbakassanum nema sextíumínútur og Íslenski Hesturinn.
Ég ætlaði algerlega að kasta upp. Fyrri hlutinn er ekkert svo slæmur. Ég skil allt þar. En seinni hlutinn… þeir eru alltaf að segja “ég berst fyrir börnin mín og konuna mína ég er mikill fjölskyldumaður”
Strax á eftir eru börnin þeirra og konurnar þeirra þá verða barðir í klessu.
Ekki algerlega fjölskyldulegt.
Svo ganga þeir eitthvern gang í eitthverjum slopp og lemja saman boxhönskunum sem er nottlega sprenghlægilegt. Ég veit ekki hvort það verður gerð önnur sería á þessum þáttum en ef það verður gert langar mig fá að vita hvað ykkur finnst um The Contender og vita hvort þið viljið að þeir þættir ættu að vera sýndir á Íslandi.
Lastu Þetta?..