Halló!

Fyrir þá sem misstu af þáttnum seinasta miðvikudag.. 4.maí,

Þær kynntust götustílnum í Japan sem er mjög… skrýtin en stundum getur hann verið flottur :)
Það var keppni, þær fengu allar 20 yen og áttu að kaupa föt í götustíl og þær máttu alls ekki verða seinar! Eva og Ann voru búnar að vera að rífast og voru ekkert ‘'miklar’' vinkonur, en þegar þær hittust á götunni urðu þær vinkonur því þær þurftu báðar hjálp. Eins og sumir vita hefur Yaya unnið 5 keppnir!
En því miður ekki núna því hún varð sein (2 mínútum).
En sein er sein svo hún varð send aftur í húsið og fékk ekki að keppa í þessari keppni.
Þannig kom út að Eva vann. Hún fékk að hitta einn mjög mikilvægan mann í tískubransanum og bauð Ann með sér.
Þær fengu falleg hálsmen (gegt sætar perlur).

Myndatakan: Svo kom myndatakan og þær áttu að sitja á móterhjóli í fötum í götustíl og áttu að líta út fyrir að þær voru á ferð.
Mr. Jay sagði (þessi með ljósa hári ;)) að Amanda skildi alveg stílinn og hafi gengið mjög vel. (mér fannst henni ganga best)
Yaya var með stæla, myndavélin fór hratt (klikk,klikk,klikk ekki klikk,pósa, klikk,pósa,klikk ;))
Og hún var alltaf að biðja ljósmyndarann um að fara hægar en þessu þarftu að venjast ef þú vilt vera Fyrirsæta…
Eva var ekki með jafn mikinn kraft og hún var vön en mér fannst henni ganga bara ágætlega..
Ann hálfgrét því að henni gekk ekki vel og það er satt henni gekk ekki vel.

Dómar: Jæja þá var komið að reka einhvern… Þau sögðu að myndin af Evu væri ekki eins kraftmikil og venjuleg.
Þær sem komust áfram voru…
Amanda
Yaya

og það var annað hvort Eva eða Ann send heim og .. Eva komst áfram svo að Ann fór heim. Þegar Ann fór kvaddi hún ekki einu sinni Evu hún faðmaði hinar en ekki hana!

Næsti þáttur klukkan 10 á miðvikudaginn næstkomandi :D:D:D
he's very sexy