<B>Azure The Fat Monkey</B>
Real life TV
Eftir survivor mánudagskvöldið sá afar áhugaverðan þátt í sjónvarpinu, hann fjallaði um real-life TV eins og survivor, temptation island og big brother. Reyndar var ekkert fjallað um survivor og temptation island bara big brother.Þeir sem vita ekki um hvað þættirnir eru um þá er þetta um 10 manns sem fara í stórt hús og það er fylgst með þeim allan sólarhringinn, og svo eiga að kjósa hvert annað í burtu, þættirnir eru um 8 vikur, please correct me if I´m wrong. Annars vegar er einn þáttakandi sem varð fúll út í þættina því framleiðendurnir klipptu þættina þannig til að hún var aðal bitchan, annar kall var aðal hetjan, og áhorfendurnir áttu að hata bitchuna og elska hetjuna. Þessi þáttur hefur mikið áhrif á líf hennar og allir áhorfendur hata hana, hún er oft niðurlægð. Kannski er hún ekkert svona rosaleg bitcha kannski er þetta bara klippt til þannig. Þá fór ég að hugsa, survivor er ekkert svona, survivor er eins harmless og lítil fluga. En klipptu framleiðendur survivor til þannig að JERRI leit út eins og aðal bitchan. Þið sáuð öll bolin sem hulda sendi inn þar sem stóð “Warning: I´m having a Jerri day”. Hvað ef Jerri er að labba og sér allt í einu svona bol. ég efast um að hún sé svona mikil bitcha í sínu lífi. Þetta gæti haft mikil áhrif á líf hennar. Er Real-life TV að ganga alltof langt, hvenær verður morð framið í beinni, morðþættir eins og Running Man (það er mynd með Arnold Svarsenagger). ég vona að sjónvarpsþættir munu ekki verða mun brútal. Hvað finnst ykkur.