Þeir eru um mann sem heitir Jonathan og ætlar að opna á 3 vikum hárgreiðslu stofu og gera hana eftirsóknuðustu hárgreiðslustofu í Bevrely Hills.
Fyrst af öllu finnst mér Jonathan vera svo mikið egó, í fyrsta þáttinum þá fór hann næstum því að gráta og vildi ekki tala við neinn af því að hárgreiðslustofan var ekki tilbúin og eitthvað annað með opnunar-partíið.
Þegar það var verið að auglýsa þessa þætti var sagt: Blow Out. Æsispennandi þættir.
Ókei ég er ekki að fatta hvað er svona ‘'æsispennandi’' við þá… Ég veit að þeir eru bara búnir að sýna eitthvað um 2-3 þætti á Íslandi og ekkert mikið búið að gerast en mér finnst að þetta séu bara óspennandi þættir og Jonathan mjög mikið egó (er búin að nefna það)
Stundum gæti verið gaman að horfa á þá.. Mér hlakkar alltaf svo til ef það kemur rifrildi ;)
Takk fyrir mig - Afsakið stafsetningavillur
Endilega komið með ykkar skoðannir af þessum þáttum :D
he's very sexy