Survivor á Íslandi?
Hvernig væri nú að hafa Survivor 4 á Islandi? Senda þau upp á eimhvern af þessum jöklum sem við höfum eða bara einfaldlega senda þau út í hina villtu nátturu Íslands? Það gæti verið gaman? Þau myndu þá vera við vatn eða á og veiða sér til matar og í staðinn fyrir alltaf hrísgrjón þá myndi alltaf vera Íslenskur Fiskur þetta yrði mjög góð landkynning án efa. Þetta myndi líka vera allvöru challens það er miklu erfiðara að lifa af hér í nátturunni heldur en í Ástralíu það er alltaf svo kallt hérna. Eruð þið sammála mér?