Nú er búið að tilkynna sigurvegarann. Þar sem þetta dæmi er svo vinsælt úti og um allan heim (mun meira en S1 á sínum tíma) þá vara ég fólk við að fara út meðal fjölmennis eða hætta sér á Internetið :)
Ég var í rólegheitum að skoða Tribes 2 kork og þar var einhver búinn að pósta sigurvegaranum í topic. Svona er þetta útúm allt… Svo farið öllu með gát ef þið viljið ekki skemma fyrir ykkur.
Jahm, ég var að skoða síðu um daginn og þar blasti við mig mér Survivor “the odds are with ***** against…..” og þá hætti ég að lesa. Svo ég veit um annan sem kemst í top2 :/ þess vegna er ég hættur að “spá” um hverjir komast í top2. Leiðinlegt að taka helminginn af spennunni úr þessu frá mér.
spoiler er þegar einhver sem veit meira kjaftar og eyðileggur þannig spennuna fyrir hinum. Ef þú ferð á heimasíðu survivor þá geturðu séð hver vann en ef þú póstar það hér verða allir brjálaðir útí þig.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..