Eins og allir vita þá er Ísland fyrsti viðkomustaður Amazing Race 6. Ef maður fer á official heimasíðuna sem er vistuð hjá cbs er hægt að sjá brot úr fyrsta þættinum sem verður á Íslandi. Slóðin er: http://www.cbs.com/primetime/amazing_race6/ og síðan smellir maður á “sneak Peak” iconið sem er neð fyrir miðju. Þátturinn fer í loftið þann 16 nóvemeber þannig að ég mæli ekki með því að fara þarna eftir þann tíma til að forðast spoilera.
En eins og ég sagði þá fer fyrsti þatturinn í loftið þann 16. Nóvemeber en því miður sýnir stöð 2 þessa þætti mjög seint, yfirleitt hafa þeir sýnt fyrsta þáttinn hérna í hverji seríu á sama tíma og verið er að sýna seinasta þáttinn í Bandaríkjunum í sömu seríu. Dæmin hafa sannað það t.d. var þetta svoleiðis með 3,4, og 5 seríu. ÞAnnig að við megum búast við að sjá Íslenska þáttinn eftir svona 15 vikur. Nátturlega vona ég að þeir sjái núna ða sér og sýni þáttinn sem fyrst.